Hjólafærni á Íslandi býður upp á ýmiss konar hjólatengda fræðslumiðlun, m.a. er boðið upp á kennslu í samgönguhjólreiðum auk fyrirlestra og að koma með hjólatengda viðburði á vinnustaði eða skóla.
Samgönguhjólreiðar. Hádegisfyrirlestur um allt sem þarf að vita um hjólreiðar.
Dr. Bæk mætir með tæki og tól, leiðbeinir með létt viðhald á hjólinu meðan hann fer yfir það og gefur út hjólavottorð.
Hjólakennsla fyrir 2. – 4. manna hópa sem hljóta leiðsögn frá hjólafærnikennara.
Viðburðir. Dr. Bæk kemur á vorhátíðina eða aðstoðar við hjóladaga í skólanum eða fyrirtækinu.