Svipmyndir frá Tweed Ride Reykjavík 2022 þar sem hjólað var í skrúðreið um Reykjavík þann 11. júní 2022.
Þetta árið voru eftirfarandi valin hvert í sínum flokk:
Bezt klæddi herramaðurinn: Magnus merktur 007 á bakinu.
Bezt klædda daman: Guja númer 012
Flottasta hjólið átti Hilmar númer 013

Myndir: Páll Guðjónsson