Hjólreiðar.is
  • Hjólreiðar
  • Hvers vegna?
  • Hvernig?
  • Hvert?
  • Já en...
  • Einmitt
  • Bingó
  • Forsíða
  • Kostir hjólreiða
    • Áhrif hjólreiða á heilsuna
    • Því ætti ég að hjóla?
    • Hjólreiðar lengja lífið!
    • Hreyfing eflir heilabúið
    • Hjólreiðar og lýðheilsa
    • Hjólreiðar spara peninga
    • Brennum kaloríur
    • Kostirnir í víðu samhengi
    • Hjólabingó
  • Samgönguhjólreiðar
    • Lærið tæknina
    • Fyrir bílstjórana
    • Öruggari en þú heldur
    • Mýtur kveðnar niður
    • Börnin elska að hjóla
    • Spáðu í mig
  • Hjólað með stæl
    • Flott fólk
    • Flott föt
    • Flottir fylgihlutir
    • Tweed Ride skrúðreið
  • Hjólaleiðir og hjólafélög
    • Skemmtilegar hjólaleiðir
    • Hjólafélögin
  • Um hjólreiðar.is
    • Bæklingar 2016
    • Bæklingurinn 2013
    • Bæklingurinn 2011-2012
    • Bæklingurinn 2010
    • Um Cycle Chic
    • Vafrakökur og persónuvernd

Hjólað með stæl

Röndótt

IMG 1350w

Með sög undir hendi

IMG 1622w

Með sög undir hendi

Sumarstemning í Aðalstræti

IMG 1707w

Sumarstemning í Aðalstræti

Kaffi og hjól

IMG 1650w

Það er best að leiða hjólið bara þegar maður er með kaffi í annarri hendinni.

Með túristabækling í rassvasanum

IMG 1665w

Með túristabækling í rassvasanum

Gulls ígildi

IMG 1780w

IMG 1781w

Reiðhjólið er gulls ígildi

Hittingur

IMG 1605w

Maður hittir fólk þegar maður ferðast um á reiðhjóli

Vekur athygli

IMG 1568w

Hjólandi fólk vekur oft athygli

Blátt prjón

IMG 1724w

Prjónaður fatnaður hentar afar vel á hjólið eins og sjá má

Fyrir stráka á öllum aldri

IMG 7542w

IMG 7560w

IMG 7563w

Hjólið er farartæki fyrir stráka á öllum aldri

Subcategories

Tweed Ride Reykjavík

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • ...
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
Síða 4 af 13

Fræðslustarf

Hjólreiðar.is hefur útbúið ýmiskonar fræðsluefni sem má sjá hér á vefnum en einnig má nálgast bæklinga okkar gjaldfrjálst á opnum húsum Fjallahjólaklúbbins til notkunar í hvataverkefnum t.d. á vinnustöðum og í skólum.
Fyrirspurnir má senda á hjolreidar@hjolreidar.is

Eflum hjólreiðar

Tilgangur verkefnisins Hjólreiðar.is er að efla hjólreiðar á Íslandi með því að auka öryggi með fræðslu, hvetja til hjólreiða með því að kynna kostina og eyða mýtunum og ekki síst að breyta ímynd hjólreiða.

Samgönguhjólreiðar

Sestu bara á hjólið og hjólaðu. Bara þú og hjólið, báðar hendur á stýri og af stað með þig. Þetta er ekki flóknara en það. Það er samt ágætt að kynna sér tækni samgönguhjólreiða til að auka öryggið og efla sjálfsöryggið.

Fyrirmyndir

Á hjólreiðar.is er ætlunin að reyna að sýna að íslendingar hjóla líka með stíl. Ljósmyndarinn fangar lífið á götum Reykjavíkur og víðar, fólk að fara ferða sinna á reiðhjóli í sínum venjulega fatnaði. Hér er áherslan á hjólið sem samgöngutæki og þær góðu fyrirmyndir sem hjólandi hvunndagshetjur eru.

Vefur unninn af Hugríki