Tweed Ride Reykjavík er skipulagt af hópi góðs fólks með Alexander Schepsky í Reiðhjólaverzluninni Berlin í fararbroddi.
Nánari upplýsingar um viðburðinn á https://www.facebook.com/TweedRunReykjavik/

Hjólreiðar.is hefur send ljósmyndara á sínum snærum öll árin og þetta stutta myndband sýnir hversu skemmtilegar þessar skrúðreiðar um borgina eru. Fleiri ljósmyndir eru á hjólreiðar.is og facebook síðunni hjólreiðar.is

Allar ljósmyndir og myndbönd 2012. 2013 og 2014 Páll Guðjónsson. 2015 Magnús Bergsson.